Stofnfundur Samtaka Vefiðnaðarins var haldinn í gær, en samtökin eru samtök áhugafólks um vefmál.
Nánar um það á SVEF.is
Undirritaður var með kynningu um þróun Emblunnar, en hópurinn sem stóð að stofnun samtakanna er einmitt sami hópur og hefur borið veg og vanda af Íslensku vefverðlaununum undanfarin ár og mbl.is hlaut einmitt í ár fyrir Emblu.
Glærurnar úr fyrirlestrinum eru hér:
- Þróun leitarvélarinnar Emblu
– þetta er gert með S5, þannig að kynningin keyrir bara í vafranum ykkar