Í lok janúar verða tvö ár síðan Bill Gates fullyrti að kæfa (e. “spam”) yrði úr sögunni innan tveggja ára. Eins og Techdirt bendir réttilega á, þá þarf líklega einhver að fara að hella upp á kaffi handa honum ef þetta á að hafast í tíma…
Í lok janúar verða tvö ár síðan Bill Gates fullyrti að kæfa (e. “spam”) yrði úr sögunni innan tveggja ára. Eins og Techdirt bendir réttilega á, þá þarf líklega einhver að fara að hella upp á kaffi handa honum ef þetta á að hafast í tíma…