Íslenskar auglýsingar í MSN Messenger


Tók eftir þessari íslensku auglýsingu á MSN Messenger í morgun.

Hún bendir einfaldlega á forsíðuna á vefnum hjá BT.

Það er gott að íslensk fyrirtæki eru að átta sig á því hvað er hægt að gera í gegnum þessi auglýsinganet eins og t.d. hjá MSN (þeir eru líklega með eitt allra sveigjanlegasta kerfið), og þar sem MSN Messenger er nær einráður á skyndiskilaboða (IM) markaðnum hérna heima, er þetta alveg príma pláss.

Hérna er hægt að sjá alla auglýsingamöguleikana í MSN Messenger og þar má sjá að þessar banner auglýsingar er t.d. hægt að miða eftir landsvæði, aldri, kyni og tungumáli.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s