Nýjasta Windows öryggisholan er býsna alvarleg (sjá frétt mbl.is hér).
Fólk hefur verið að spyrja mig hvort ástæða sé til að gera eitthvað í málinu.
Ég er ekki öryggissérfræðingur, en eftir því sem mér sýnist best, þá er ágætt að gera eftirfarandi – ekki síst ef þið eruð ekki með veiruvarnir og eldveggi alveg á hreinu:
- Smella á Start > Run og slá inn:
regsvr32 -u %windir%\system32\shimgvw.dll
Smella svo á OK. - Smella á OK í litla glugganum sem sprettur upp.
Þá eruði nánast örugg fyrir þessari holu.
Nánari upplýsingar: