Zniff leitar á Vísindavefnum

Gaman að segja frá því að leitartæknin okkar Spurl-manna – Zniff – er komin í gagnið á Vísindavefnum. Það munar umtalsverðu að geta leitað í þessu stórgóða efni með “orðmyndaleit”, en það er jú eitt af því sem leitin okkar er svo góð í.

Zniff knýr að sama skapi leitina á leitarvélinni Emblu og hjá VISA, auk þess sem einir tíu aðilar eru rétt að fara í loftið – bæði stórir aðilar hérna heima og slatti af erlendum vefjum.

Meira um það þegar þar að kemur.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s