Efni þriðjudagstækninnar í dag er hver borgar hverjum hvað á Netinu og fyrir hvað. Uppbygging Internetsins kostar sitt, hverjum er réttlátt að senda reikninginn?
Lengri texti væntanlegur hér seinna, en grunnspurningin er þessi: Hvort eru það Google, BBC og aðrar efnisveitur sem gera þjónustu símafyrirtækjanna verðmæta, eða símafyrirtækin sem gera þjónustu Google og co. verðmætar?
Og þegar Google hættir að borga bandvíddargjöldin, hver á þá að taka reikninginn?
Sjá í bili hér: http://techdirt.com/articles/20060324/1829206.shtml
Þriðjudagstæknin er vikulegt spjall um tölvur og tækni á NFS á þriðjudögum kl 11:10
Til hamingju með verðlaunin! 😉
http://web2.0awards.org/