14 milljarða rafmagnsreikningur

Fyrir nokkrum vikum skrifaði ég um raforkuþörf vélabúa heimsins og gerði tilraun til að reikna orkuþörf Google í því samhengi.

Í vikunni rakst ég svo á þessa grein frá SF Gate um raforkuþörf bandarískra IT fyrirtækja:

Google is a prime example of a fast-growing company that faces huge power demands. The company “has stated that power is (one of their) top operating expenses for the company,” Papadopoulos said.

The Sun executive estimates Google already spends $100 million to $200 million on its energy bill each year and that number will likely grow as the search engine giant continues to add more server computers.

Það eru 7-14 milljarðar króna, takk fyrir.

Annar athyglisverður punktur:

… However, he doesn’t think in the long run data centers will actually consume less energy.

“Do you see the high-tech industry saying we don’t need more space, we don’t need more performance?” he said.

Sem sagt, þrátt fyrir sparneytnari búnað, eru fyrirtækin bara líkleg til að halda áfram sömu raforkuþörf, en bæta frekar við þjónustuna.

Ég ítreka því fyrri ábendingar um tækifæri fyrir Ísland á þessum markaði. Fleiri snúrur og við gætum verið á grænni grein.

Uppfært: Önnur áhugaverð grein um þetta efni úr Information Week.

2 comments

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s