Mannaskoðun – framhald

Í gær heyrði ég af fyrirtæki sem heitir Liðsinni, en meðal þeirrar þjónustu sem það fyrirtæki býður upp á eru heimsóknir í fyrirtæki þar sem starfsmenn eru teknir í heilbrigðisskoðun, líkt og ég skrifaði um fyrir einhverjum vikum síðan.

Fólk er tekið í viðtal, tekið blóðsýni og það skimað eftir helstu lykilatriðum og fleira.

Engan veginn það sama og að skylda alla til að fara í skoðun eins og gert er með bílinn, en góð þjónusta engu að síður – og snjallt fyrir fyrirtæki að nýta sér þetta.

2 comments

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s