Disney er (loksins) að ná þessu

Í framhaldi af háfleygum skoðunum mínum um Apple og leyfismál, þótti mér vænt um þetta quote í Anne Sweeney, sem er yfir nýjum miðlum hjá Disney:

Fear of piracy had driven Disney to be aggressive in its pursuit of new media, Sweeney said. “We now understand that piracy is a business model. It exists to serve a need in the market—specifically consumers who want TV content on demand. And piracy competes for consumers the same way we do—through quality, price and availability.”
Uppruni hér.

Nákvæmlega! Með því að halda í erfið og ósveigjanleg leyfismódel eru stúdíóin að ala upp efnisþjófa. Það þýðir ekkert að vera með “cliffhanger” seríur eins og Lost og ætla svo að sýna þær hálfu ári seinna hér en í Bandaríkjunum. Með því er einfaldlega verið að setja pressu á fólk að finna aðrar leiðir til að verða sér úti um efnið, og einu leiðirnar sem eru til eru ólöglegt niðurhal.

Svo þegar fólk er einu sinni komið á bragðið, þá er hætt við að meira fylgi í kjölfarið.

Leyfið okkur að kaupa efnið ykkar – plís! 🙂

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s