Af bjálkum og flísum

Menn hafa verið að hneykslast á Ólafi Ólafssyni fyrir að eyða tugum milljóna í afmælisveislu sem hann hélt í gærkvöldi. Hneykslunin á því hefur jafnvel skyggt á gjöf hans og konu hans, Ingibjörgu Kristjánsdóttur, upp á milljarð til styrktar menningarmálum og uppbyggingu í þróunarlöndum í tilefni af sama afmæli.

Lítið ykkur nær. Ef þið, næst þegar þið haldið upp á afmælið ykkar, látið 15-faldan veislukostnaðinn renna til góðgerðarmála, þá leyfist ykkur að hneykslast. Ætli margir geti státað sig af því?

5 comments

  1. hann gefur milljarð í höfuðstol….en gefur vextina arlega sem eru um 100-150 millur….sem er svipað og og veislan kostaði….

    hann er ekki að gefa neinn helvitis milljarð vinur….hann situr í stjorn sjoðsins og milljarðurinn stendur kyrr, bara vextirnir árlega fara svo til liknarmala….

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s