Peel – önnur snilld dagsins

Peel er alíslenskt forrit eftir Hjalta Jakobsson sem gerir manni kleift að fylgjast með MP3-bloggum (það er betra að lesa bara skýringuna á síðunni).

Minnst á þetta í tvígang í Wired og rífandi móttökur notenda. Samt hefur maður ekki séð neitt um þetta í íslensku pressunni. Menn hafa nú grafið upp minni afrek til að blása í þjóðernislúðrana.

3 comments

  1. Það kom grein í fréttablaðinu um forritið stuttu eftir að það kom út, sá líke stutta frétt á vefum hjá Iceland Review og fleiri stöðum.

  2. Þess má geta að hugsanlegt er að Peel færi sig í einhverju mæli útá vefinn í komandi framtíð 🙂 Segi ekki meir.

  3. Sælir.
    Takk fyrir þetta.
    Eins og Andri minntist á þá var smá umfjöllun í fréttablaðinu.

    Kv,
    H

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s