Magga er búin að sitja sveitt við undanfarið að setja saman Tabblo með myndunum okkar frá Úganda og Rúanda.
Þetta skiptist í tvennt:
Bestu myndirnar fóru í loftið í gær og viti menn: Tabblo valdi þær “Tabblo dagsins” (sjá forsíðu – innskráðir notendur)!
Þannig að við erum orðnir frægir ljósmyndarar og Magga frægur Tabblo-smiður…