Chris Martenson með fyrirlestur á Íslandi

“Crash course” örfyrirlestrarnir fóru eins og eldur um sinu á netinu í fyrra. Þar tekur hagfræðispekúlantinn Chris Martenson fyrir grundvallaratriði í efnahagskerfi heimsins, hvenig það er uppbyggt og hvers vegna hann telur að við stöndum frammi fyrir stórum breytingum á næstu 20 árum.

Fyrirlestraröðina og nánari upplýsingar um Chris má finna á: ChrisMartenson.com

Chris er staddur hér á landi næstu daga og hefur fallist á að halda fyrirlestur á þriðjudaginn kemur kl 17:00. Fyrirlesturinn verður haldinn í sal 132 í Öskju, náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands einhvers staðar á svæði Háskóla Íslands. Nákvæm staðsetning verður tilkynnt á mánudaginn. Þeir sem ætla að mæta ættu að skrá sig á Facebook síðu viðburðarins.

Ekki missa af þessu!

– – –

P.S. Fyrir þá sem ekki eru á Facebook, þá má melda sig með athugasemd við þessa færslu, eða í tölvupósti á hjalli@hjalli.com, svo við höfum tilfinningu fyrir því hversu margir muni mæta.

5 comments

    1. Mér skilst að þetta hafi tekist. Sveinn ætlar að klippa þetta eitthvað til og koma þessu á netið. Hann mun vafalaust koma meldingum um það hingað inn.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s