Klöngraðist upp á þak á bústaðnum hjá pabba og Ástu og tók nokkrar myndir sem ég raðaði svo saman í panoramamynd í DoubleTake. Það má finna samskeyti á einum eða tveimur stöðum, en annars nokkuð gott.
Smellið á myndina til að sjá hana í meiri upplausn.