seen

Fleiri myndir frá Afríku / More photos from Africa

Magga er búin að setja upp annað myndasafn. Í fyrra safininu var það sem við völdum sem bestu myndirnar úr ferðinni, en í nýja safninu eru myndir sem segja ferðasöguna. Þessvegna eru líka smá textabútar hér og þar sem útskýra það sem um er að vera.

Nýja myndasafnið er hér.

P.S. Tabblo er snilld.

– – –

More photos from Africa, the previuos one was all the best photos (from a photographical standpoint), this time it’s the story – with comments inbetween.

New album here.

P.S. Tabblo rocks.