Ruslakall í Skerjafirði?

Ég er að vinna þessa dagana í verkefni þar sem kort koma býsna mikið við sögu. Meira um það síðar, en þegar ég var að skoða kortin, þá rakst ég á þessa stórfínu mynd af kalli að gramsa í ruslatunnu – sem er mynduð af götunum í Skerjafirðinum. Miðað við staðsetninguna er hann nú kannski frekar að taka út úr hraðbanka samt 😉

Ruslakall  Skerjafirði

Til að fólk átti sig á staðháttum, þá eru höfuðið og búkurinn mynduð af Skildinganesi og handarkrikinn er Baugatangi.

2 comments

  1. Heh, jáh ég hafði séð þetta. Var einmitt að vinna við að gera kortahugbúnað á árunum 2002-2003 og þá rákumst við einmitt á þetta. Mér fannst þetta alltaf meira vera eins og maður í hraðbanka 🙂

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s