Spurl á CNN

Jæja – haldiði ekki bara að CNN (ok – Business 2.0) hafi pikkað Spurl.net upp sem eitt af því flottasta sem er að gerast á vefnum og “á ekki uppruna sinn í USA”.

Þið smellið sem sagt á tengilinn “bla-bla 23 clicks” neðst í greininni og íslenski fáninn fer ekki fram hjá ykkur 🙂

Fyrir þá sem ekki nenna að opna, þá er þetta quote-ið:

Spurl, the biggest Web 2.0 business to come out of the world’s most connected country, is a bookmarking service modeled on Del.icio.us and a search engine based on that database of shared bookmarks. Pages saved by Spurl users are deemed more relevant than pages that are merely linked to. The more users who save the same page, the higher it goes in the results. The company also sells customized corporate search.

Annars fyrir ykkur sem hafið fylgst með Spurl.net í gegnum tíðina, þá er frétta að vænta af Spurl.net á næstunni. Má ekkert segja – en það eru góðar fréttir.

One comment

  1. Jámm, þetta er gaman – annars var það eiginlega bara að renna upp fyrir mér hvað spurl er svakalega líkt Digg í raun og veru.
    Það vantar bara spurl hnapp við hverja línu á forsíðunni og fleiri svoleiðis skipulagsbreytingar ásamt kommentakerfi við spurlin – digg killer? ;o)

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s