Myndir frá Ecuador

Jæja, við komum heim úr stórkostlegri ferð til Ecuador á fimmtudaginn. Heimsóttum meðal annars Amazon frumskóginn og Galapagoseyjar.

Nákvæmari ferðasaga er í smíðum, en skástu myndirnar eru komnar inn á Flickr.

– – –

Photos from our trip to Ecuador (including the Amazon basin and the Galapagos). Enjoy!

One comment

  1. Geggjaðar myndir! Bláu fæturnir, hnerrinn og dauða “broseðlan” stóðu uppúr..

Leave a reply to Hlöðver Þór Cancel reply