he he he… ætli ég leyfi mér þá ekki að vera fyrstum að óska þér til hamingju með nýja kerfið.
Og til að claima credit fyrir þessum framkvæmdum Símans, þá get ég sagt að ég er fyrsti maðurinn til að sækja um og fá sent leyfi til að setja upp 3G kerfi á Íslandi.
Án þess hefði þessi ánægju dagur sennilega ekki runnið upp strax.
Ég ætla reyndar að leyfa mér að halda því fram að þetta sé ekki allskostar rétt hjá þér.
Þú fékkst líklega fyrsta leyfið, en ég veit að fyrsta umsóknin fyrir UMTS-leyfi var send inn af þáverandi forsvarsmönnum Íslandssíma 1998 frekar en 1999. Þá var ekki mikið farið að huga að slíkri úthlutun hér.
En hvað eru s.s. 9 ár…?
Annars benti Sæmundur, forstöðumaður Rannsóknardeild Símans á þá skemmtilegu staðreynd að NMT kerfið (1G) fór af stað 1986, GSM (2G) 1993 og nú 3G 2007. Þannig að runan lítur svona út
1: 0
2: 7
3: 14
4: 28?
Samkvæmt því eru 28 ár þangað til 4G lítur dagsins ljós hér 🙂
Reyndar þurfa menn fyrst að koma sér saman um það hvað 4G er, þannig að þetta er kannski ekki fjarri lagi.
ha ha.. jamm – vissi af því með “þáverandi forsvarsmenn Íslandssíma”. Enda núverandi samstarfsmaður hluta þeirra.
Enda var claimið “Sækja um og fá sent” hitt er jú alveg marklaust.
En svo get ég sagt þér aðra gagnslausa staðreynd, fyrsta 3G símtalið á Íslandi var hringt sama dag og Síminn hélt upp á 100 ára afmæli sitt.
Anyhú´… þetta er góður dagur og þess verður að halda á lofti.
he he he… ætli ég leyfi mér þá ekki að vera fyrstum að óska þér til hamingju með nýja kerfið.
Og til að claima credit fyrir þessum framkvæmdum Símans, þá get ég sagt að ég er fyrsti maðurinn til að sækja um og fá sent leyfi til að setja upp 3G kerfi á Íslandi.
Án þess hefði þessi ánægju dagur sennilega ekki runnið upp strax.
Congratz!
🙂
Ég ætla reyndar að leyfa mér að halda því fram að þetta sé ekki allskostar rétt hjá þér.
Þú fékkst líklega fyrsta leyfið, en ég veit að fyrsta umsóknin fyrir UMTS-leyfi var send inn af þáverandi forsvarsmönnum Íslandssíma 1998 frekar en 1999. Þá var ekki mikið farið að huga að slíkri úthlutun hér.
En hvað eru s.s. 9 ár…?
Annars benti Sæmundur, forstöðumaður Rannsóknardeild Símans á þá skemmtilegu staðreynd að NMT kerfið (1G) fór af stað 1986, GSM (2G) 1993 og nú 3G 2007. Þannig að runan lítur svona út
1: 0
2: 7
3: 14
4: 28?
Samkvæmt því eru 28 ár þangað til 4G lítur dagsins ljós hér 🙂
Reyndar þurfa menn fyrst að koma sér saman um það hvað 4G er, þannig að þetta er kannski ekki fjarri lagi.
ha ha.. jamm – vissi af því með “þáverandi forsvarsmenn Íslandssíma”. Enda núverandi samstarfsmaður hluta þeirra.
Enda var claimið “Sækja um og fá sent” hitt er jú alveg marklaust.
En svo get ég sagt þér aðra gagnslausa staðreynd, fyrsta 3G símtalið á Íslandi var hringt sama dag og Síminn hélt upp á 100 ára afmæli sitt.
Anyhú´… þetta er góður dagur og þess verður að halda á lofti.
Og hversu ógnvænlegar eru tölurnar á prísum yfir gagnaflutning með þessu?
Verðskráin er ekki komin út, en verður “í takt við það sem þekkist í nágrannalöndunum” svo maður bregði fyrir sig pólitískum frasa.
Við munum reyna að dreifa uplýsingum á Bloggi Símans eftir því sem hlutirnir þróast.