Myndir frá Afríku March 17, 2008íslenska, ferðalögHjalmar Gislason Jæja myndirnar frá Úganda og Rúanda eru loksins komnar á Flickr. Ferðasagan fer svo í framhaldinu inn á Tabblo eins og áður. Share this: Click to share on Facebook (Opens in new window) Facebook Click to share on X (Opens in new window) X More Click to email a link to a friend (Opens in new window) Email Click to share on LinkedIn (Opens in new window) LinkedIn Click to share on Reddit (Opens in new window) Reddit Like Loading... Related
Notum nær eingöngu tvær linsur: – 17-85mm – 70-300mm Báðar með image stabilizer, man ekki aðra spekka, en get kíkt á þá og sent þér. Fyrir “næstu ferð” munum við örugglega kaupa okkur linsu sem fer í 400mm zoom. Eða svo vitnað sé í góða mynd: “It goes to 11”. Reply
Ok, Ég endaði með að versla nýju 55-250 Canon IS linsuna fyrir mína ferð, en hún fer ekki nema upp í 9. Reply
Mögnuð sería,
Hvernig græju voruð þið með, þá er ég sérstaklega að spá í linsum.
Notum nær eingöngu tvær linsur:
– 17-85mm
– 70-300mm
Báðar með image stabilizer, man ekki aðra spekka, en get kíkt á þá og sent þér.
Fyrir “næstu ferð” munum við örugglega kaupa okkur linsu sem fer í 400mm zoom. Eða svo vitnað sé í góða mynd: “It goes to 11”.
Ok,
Ég endaði með að versla nýju 55-250 Canon IS linsuna fyrir mína ferð, en hún fer ekki nema upp í 9.