Snilldar vídeó um Vefinn 2.0

Michael Wesch er aðstoðarprófessor í mannfræði við Kansas State Háskólann.

Vídeóið hér að neðan er eftir hann og var sýnt á opnun Web 2.0 Expo sem ég fór á í San Francisco í vor. Þetta er listræn en um leið mjög flott leið til að sýna hvernig allir hlutir hanga saman á Vefnum, ekki síst í hinum nýju “Web 2.0” þjónustum.

Web 2.0 Summit hófst svo í fyrradag (ég er ekki þar) og var opnað á öðru álíka flottu myndbandi eftir Wesch. Flott og hugmyndarík vídeó bæði tvö.

One comment

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s